Neikvæð umræða ógni öryggi kvenna

Klippa — 10. des 2025

Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, Linda Dröfn Gunnarsdóttir, ræðir hvort aukin útlendingaandúð hér á landi sem víða í veröldinni, kunni að hafa áhrif á starfsemi Kvennaathvarfsins. Björn Þorláks ræðir við Lindu.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí