Óstjórn við gjaldtöku?
Víða er pottur brotinn er kemur að innheimtu gjalda á ferðamenn hér á landi. Neytendasamtökin fá fimm kvartanir á dag vegna gjaldtöku við bílastæði. Björn Þorláks ræðir við Breka Karlsson hjá Neytendasamtökunum.
Víða er pottur brotinn er kemur að innheimtu gjalda á ferðamenn hér á landi. Neytendasamtökin fá fimm kvartanir á dag vegna gjaldtöku við bílastæði. Björn Þorláks ræðir við Breka Karlsson hjá Neytendasamtökunum.