Réttur er settur – lagahornið

Klippa — 24. okt 2025

Vaxtamálið, Ný stjórnarskrá, áfengi og börn, mál Steinþórs Gunnarssonar, þvingunarfækkun sveitarfélaga og sigur blaðamanns gegn sveitarfélagi verða til umræðu í þættinum Réttur er settur. Gísli Tryggvason lögmaður ræðir þessi mál í samtali við Björn Þorláks.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí