Reykjavíkurfréttir – Bókasöfn – Miklu meira en bækur

Klippa — 30. jan 2024

Við kíkjum í hljóðvarpsstúdíó þar sem Dögg Sigmarsdóttir segir okkur frá lýðræðisverkefnum borgarbókasafnsins. Svo kemur Barbara Guðnadóttir safnstjóri og segir okkur frá mikilvægi safnsins og félagslegu rými þess.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí