Reykjavíkurfréttir – Sund er allra meina bót

Klippa — 16. jan 2024

Til okkar koma þjóðfræðingarnir Katrín Snorradóttir og Valdimar Tryggvi Hafstein sem voru að gefa frá sér bókina Sund sem fjallar um þessa vinsæla iðju landsmanna. Hlíf Berglind Óskarsdóttir sem stundar sund daglega, Árni Jónsson forstöðumaður Laugardalslaugar og Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur og verkefnastýra vefsíðunnar Lifandi hefðir koma einnig til okkar til þess að ræða um sund. Skráning á sundlaugamenningu hér á landi hefur átt sér stað þar sem unnið er að því að tilnefna sundlaugamenningu á Íslandi á skrá Unesco um óáþreifanlegan menningararf.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí