Reynsluboltar ræða skólastjóramálið

Klippa — 5. des 2025

Blaðamennirnir Helga Arnardóttir, Ágúst Borgþór Sverrisson og Steingerður Steinarsdóttir ræða mál skólastjóra Borgarholtsskóla, samgönguáætlun, Úkraínu, offitu og fleiri fréttamál. Þátturinn er í umsjá Björns Þorláks.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí