Rokkar klassísk tónlist?

Klippa — 9. okt 2024

Sigrún Eðvaldsdóttir mun spila fiðlukonsert Brahms með Sinfóníunni á fimmtudaginn og kemur að Rauða borðinu ásamt Tryggva M. Baldvinssyni listræns ráðgjafa sveitarinnar og ræðir við klassíska tónlist við okkur og tónlistarnemana Sóley Lóu Smáradóttur og Sól Björnsdóttir.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí