Snillingur vanvirtur?
Megas er áttræður og Þórunn Valdimarsdóttir ræðir einstakt framlag listamannsins. Í samtali hennar við Björn Þorláks kemur fram að listamanninum sé ekki sýndur fullur sómi á tímamótunum.
Megas er áttræður og Þórunn Valdimarsdóttir ræðir einstakt framlag listamannsins. Í samtali hennar við Björn Þorláks kemur fram að listamanninum sé ekki sýndur fullur sómi á tímamótunum.