Sorg og áfall hjá íbúum Austurlands

Klippa — 5. des 2025

Eyþór Stefánsson, Múlaþingi, er í hópi íbúa fyrir austan sem furða sig á forgangsröðun stjórnvalda er kemur að jarðgangagerð. Hann ræðir í tilfinningaríku samtali við Björn Þorláks hug Seyðfirðinga og íbúa í Múlaþingi og hvort Fjarðaheiðargöng virðist vera dautt mál.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí