Stal Katrín athyglinni í kosningabaráttunni en Halla sigrinum?

Klippa — 2. jún 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti fólki úr kosningastjórn þriggja efstu í forsetakjörinu og ræða baráttuna: Karen Kjartansdóttir stuðningskona Höllu Hrundar Logadóttur, Friðjón R. Friðjónsson stuðningsmaður Katrínar Jakobsdóttur og Vigdís Jóhannsdóttir stuðningskona Höllu Tómasdóttur. 


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí