Stal Katrín athyglinni í kosningabaráttunni en Halla sigrinum?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti fólki úr kosningastjórn þriggja efstu í forsetakjörinu og ræða baráttuna: Karen Kjartansdóttir stuðningskona Höllu Hrundar Logadóttur, Friðjón R. Friðjónsson stuðningsmaður Katrínar Jakobsdóttur og Vigdís Jóhannsdóttir stuðningskona Höllu Tómasdóttur.