Hverjar voru helstu fréttir vikunnar?

Klippa — 2. sep 2024

Að þessi sinni koma þau Helga Vala Helgadóttir lögmaður, Helgi Seljan rannsóknarritstjóri Heimildarinnar og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og ræða fréttir vikunnar, umrót í stjórnmálum, efnahagslægð og lífskjarakrísu.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí