Taka stjórnvöld íslenskukennslu ekki alvarlega?
Aleksandra Leonardsdóttir, starfsmaður Alþýðusambandsins, kemur og ræðir um íslenskukennslu fyrir innflytjendur, íslensku sem þröskuld og jaðarsetningu innflytjenda.
Aleksandra Leonardsdóttir, starfsmaður Alþýðusambandsins, kemur og ræðir um íslenskukennslu fyrir innflytjendur, íslensku sem þröskuld og jaðarsetningu innflytjenda.