Umhverfismál í trölla höndum?

Klippa — 29. ágú 2025

Tæknikratar og orkuiðnaðurinn hafa hertekið málaflokkinn umhverfismál að mati Andra Snæs Magnasonar. Árni Finnsson, NÍ, Kristín Vala jarðfræðingur og Björg Eva Erlendsdóttir hjá Landvernd bregðast við þeirri skoðun en innan stjórnmálanna virðist náttúru- og umhverfisvernd eiga sér fáa málsvara þessa dagana. Björn Þorláks stýrir umræðunni.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí