Vanstillt orð þingmanns valdi sársauka

Klippa — 4. sep 2025

Það veldur umtalsverðri vanlíðan hjá aðstandendum trans fólks að hlusta á vanstillta orðræðu Snorra Mássonar og sjá undirtektirnar. Þetta segir Þórgnýr Dýrfjörð, faðir transeinstaklings í samtali við Björn Þorláksson.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí