Vantar okkur stjórnmálafólk sem tekur stöðu með almenningi gegn auðvaldinu?

Klippa — 10. nóv 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna í stjórnmálum. Að þessu sinni koma þau Kjartan Sveinsson formaður Landssambands smábátaeigenda, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir blaðamaður og Arna Lára Jónsdóttir þingkona og ræða atvinnulíf, vaxtakrísu, húsnæðiseklu, efnahagslægð, menningarstríð og stöðuna í stjórnmálunum.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí