Var COP flopp – og hvað tekur við?

Klippa — 25. nóv 2025

Hallgrímur Óskarsson framkvæmdastjóri CARBON ÍSLAND gerir upp COP-ráðstefnuna. Minni áhersla er lögð á vistvænan samgöngumáta en margir hefðu kosið og sitthvað bendir til bakslags. Hallgrímur segir þó allt of snemmt að örvænta.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí