Var COP flopp – og hvað tekur við?
Hallgrímur Óskarsson framkvæmdastjóri CARBON ÍSLAND gerir upp COP-ráðstefnuna. Minni áhersla er lögð á vistvænan samgöngumáta en margir hefðu kosið og sitthvað bendir til bakslags. Hallgrímur segir þó allt of snemmt að örvænta.