Var Halla kjörin forseti fyrir eigin verðleika eða vegna andstöðu fólks við Katrínu?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Atli Þór Fanndal starfsmaður Pírata, Auður Jónsdóttir rithöfundur og blaðamaður, Þorvalur Gylfason prófessor og Helga Vala Helgadóttir lögmaður og ræða forsetakjörið og áhrif þess á samfélagið.