Var það ríkisstjórnin eða stjórnarandstaðan sem sveik strandveiðisjómenn?

Klippa — 17. júl 2025

Við heyrum hljóðið í strandveiðimönnum sem eru allt annað en ánægðir með hvernig stjórnarandstaðan stöðvaði þeirra mál í þinginu. Kjartan Sveinsson, formaður Strandveiðifélags Íslands, gerir út frá Grundarfirði, Þórólfur Júlían Dagsson strand- og ufsaveiðimaður gerir út frá Höfn í Hornafirði og Benedikt Bjarnason formaður Eldingar, félags smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, gerir út frá Súganda. Þeir fara yfir stöðuna, baráttuna og óvissuna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí