Verður fjölmiðlun bjargað?
Óðinn Jónsson var fréttastjóri hjá Ríkisútvarpinu á erfiðum tímum og var meðal annars gert að segja upp fjölda fréttamanna eftir hrun. Björn ræðir við hann um þær breytingar sem orðið hafa á Ríkisútvarpinu, veika stöðu fjölmiðlunar og mikilvægi áskriftargjalda fyrir fréttamennsku.