S01 E004 — Heimsmyndir — 26. jan 2024

Í þáttunum Heimsmynd fær Kristinn Theodórsson til sín góða gesti sem ræða trúleysi og trúmál og þær heimsmyndir sem maðurinn skapar sér.

Rögnvaldur Hreiðarsson er gestur þáttarins. Röggi, eins og hann er kallaður, er rakari og vel þekktur fyrrverandi kröfuboltadómari. Hann er mikill trúmaður í dag og hefur gefið út bókina Guð og menn um sína persónulegu vegferð til trúar. Þeir Kristinn ræddu kirkjuna, sértrúarsöfnuði og hvort trúin sé fólki hvatning til að vera betri manneskjur.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí