Vinnuskúrinn 26. mars

S01 E011 — Vinnuskúrinn — 26. mar 2022

Vilhjálmur Birgisson nýkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins kemur fyrstur í Vinnuskúrinn, fagnar sigri og horfir fram á veg. Hvað merkir kjör hans fyrir stefnu verkalýðshreyfingarinnar, baráttuaðferðir og áherslur? Síðan koma í Vinnuskúrinn að ræða fréttir vikunnar þau Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nýkjörinn varaformaður Starfsgreinasambandsins, Guðmundur Helgi Þórarinsson sem í gær var endurkjörinn formaður VM félag vélstjóra og málmtæknimanna og Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí