Öryrkjaráðið: Gættu að hvað þú gerir! P-merkið!
Í alvöru! Í dag setti ég P-merki í bílinn minn, ekki af því að mér finnst það fyndið, ekki til að þykjast og ekki til að frekjast. Ég gerði það af því ég þarf á því að halda.” segir Hjördís Ýrr Skúladóttir í grein á Vísi þann 24. október s.l. María ræðir við Hjördísi um P-merkið, sjálfskipaða stæðaverði, sýnilega