8. mars – Baráttudagur kvenna

S04 E030 — Rauða borðið — 8. mar 2023

Við ræðum kvennabaráttuna í tilefni dagsins. Fyrst kvennabaráttu sem stéttabaráttu við Margréti Pétursdóttur, Andreu Helgadóttur, Söru Stef Hildar og Maríu Pétursdóttur og síðan um kvennabaráttu sem baráttu gegn ofbeldi við tvær úr Öfgum, Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur og Huldu Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttur. Þá kemur Hildur Hákonardóttir myndlistarkona að Rauða borðinu og Sigrún Inga Hrólfsdóttir, sömuleiðis myndlistaerkona, með henni en Sigrún er sýningarstjóri á yfirlitssýningu á verkum Hildar á Kjarvalsstöðum. Sýningu sem slegið hefur í gegn. Þá segir Rakel Adolphsdóttir okkur frá Dýrleifu Árnadóttur, kommúnista og kvenfrelsiskonu sem kynnti baráttudaginn 8. mars fyrir Íslendingum. Svo segjum við fréttum dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí