Aðventa, átök og álitamál

S01 E016 — Synir Egils — 17. des 2023

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Síðan munu bræðurnir greina stöðuna í þinginu, í stjórnmálunum, á ríkisstjórninni og í kjaradeilum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí