Áköf mæðrun og kröfur um kvenleika
Sunna Símonardóttir nýdoktor í félagsfræði ræðir rannsóknir sínar á foreldrahlutverkinu og sér í lagi móðurhlutverkinu, ákafa mæðrun út frá stéttagreiningu, lékskólamálin, viðhorf og kröfur dagsins í dag um kvenleikann.