Áköf mæðrun og kröfur um kvenleika

S01 E014 — Sósíalískir femínistar — 17. okt 2023

Sunna Símonardóttir nýdoktor í félagsfræði ræðir rannsóknir sínar á foreldrahlutverkinu og sér í lagi móðurhlutverkinu, ákafa mæðrun út frá stéttagreiningu, lékskólamálin, viðhorf og kröfur dagsins í dag um kvenleikann.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí