Ásta Dís Skjalddal

S01 E001 — Saga fyrir svefninn — 21. okt 2021

Saga fyrir svefninn með Ástu Dís Skjalddal, samhæfingastjóra hjá Pepp, sem eru samtök fólks í fátækt, um eigin fátækt sem barn og síðar sem einstæð móðir, um ástina, veikindin, upprisuna, lífið í dag og um það hvernig búið er að henda Peppinu út úr húsnæðinu sem hefur veitt fólkinu svo mikla hljáp og gleði.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí