Ástandið & kynþáttahyggja
Við ræðum um ástandsstúlkur við þrjá sagnfræðinga: Báru Baldursdóttur, Kristínu Svövu Tómasdóttur og Láru Magnúsardóttur. Og einn lögmann, Katrínu Theodórsdóttur. Er möguleiki á að þær stórkostlegu persónunjósnir geti endurtekið sig? Síðan kemur Hallfríður Þórarinsdóttir og segir okkur frá rasisma, kynþáttahyggju og þjóðrembu í samhengi við fjölda innflytjenda á Íslandi.