Ástandið, verkfallsvakt, aldursfordómar og há-aldraðir

S04 E015 — Rauða borðið — 9. feb 2023

Við ræðum stöðuna í samfélaginu við þau Þórhildi Þorleifsdóttur, Ragnar Þór Ingólfsson og Birgi Þórarinsson aka Biggi veira. Eru línur að skerpast? Þarf hver að ákveða hvar hann stendur? Ísak Jónsson og Sæþór Benjamín Randalsson koma og sdegja okkur frá verkfallsvörslu Eflingar við Íslandshótel. Kári Kristinsson segir okkur frá aldursfordómum á vinnustöðum. Og þær Rannveig Ernudóttir og Jakobína Sigurðardóttir ræða við okkur um stöðu hinna allra elstu, hver er aðbúnaður þeirra og þjónusta. Og svo förum við yfir fréttir dagsins.ath.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí