Átök og konur
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar kemur að Rauða borðinu og lýsir stöðunni í baráttu félagsins við Samtök atvinnulífsins. Og stjórnvöld, ríkisstjórn og álitsgjafa valdastéttarinnar. Síðan fara María Pétursdóttir, Margrét Pétursdóttir og Sara Stef. yfir feminískar fréttir. Og við förum yfir fréttir dagsins.