Átök og konur

S04 E011 — Rauða borðið — 2. feb 2023

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar kemur að Rauða borðinu og lýsir stöðunni í baráttu félagsins við Samtök atvinnulífsins. Og stjórnvöld, ríkisstjórn og álitsgjafa valdastéttarinnar. Síðan fara María Pétursdóttir, Margrét Pétursdóttir og Sara Stef. yfir feminískar fréttir. Og við förum yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí