Aukaþáttur: Afsögn Katrínar

S05 E072 — Rauða borðið — 5. apr 2024

Við blásum til aukaþáttar af Rauða borðinu í tilefni af afsögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ræðum stöðuna við Ólaf Þ. Harðarson prófessor, Björn Þorláks blaðamann og Þórð Snæ Júlíusson ritstjóra.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí