Aukaþáttur um öryggismál
Við ræðum við Hilmar Þór Hilmarsson prófessor um hættusvæði innan Evrópu, möguleika á átökum, ólíka öryggishagsmuni Íslands og Bandaríkjanna, þróun úkraínustríðsins, vaxandi spennu á Norðurslóðum og önnur mál sem varða öryggi Íslands.