Bandaríkin og sérstæð sakamál

S03 E097 — Rauða borðið — 18. okt 2022

Liz Truss situr í Downingsstræti 10 rúin öllu trausti á meðan Íhaldsmenn leita að arftaka hennar. Við ræðum við Magnús Helgason um stöðuna á bandarískum stjórnmálum í aðdraganda mikilvægra þingkosninga. Við ræðum við Sigurstein Másson um það sérstæða sakamál sem Geirfinnsmálið er. Og við förum yfir fréttir vikunnar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí