Bankaokur, Píratar, Brasilía og orkukreppa
Breki Karlsson kemur að Rauða borðinu og ræðir okur bankanna. Luciano Dutra segir okkur frá spennandi forsetakosningum í Brasilíu í haust og þau Halldóra Mogensen og Björn Leví Gunnarsson koma til að fara yfir tíu ára sögu Pírata. Og meta hvert þeir stefna. Við ræðum um orkukreppuna í Noregi við Eyjólf Ármannsson og undirskriftasöfnun til stuðning við baráttu Erlu Bolladóttur við Maríönnu Friðjónsdóttur. Við förum líka yfir fréttir dagsins og segjum skattafréttir.