Bankasalan, Bandaríkin & Rússland

S03 E112 — Rauða borðið — 15. nóv 2022

Við ræðum bankasöluna áfram við Rauða borðið, að þessu sinni koma að Rauða borðinu þeir Þorvaldur Gylfason prófessor og Ásta Lóa Þórsdóttir sem bæði héldu ræðu við mótmælin í vor. Magnús Helgason sagnfræðingur kemur og ræðir stöðuna í Bandaríkjunum nú þegar vika er liðin frá kosningunum. Valur Gunnarsson sagnfræðingur og Victoria Bakshina kennari koma ræða um Rússland hið vonda. Við förum líka yfir fréttir dagsins eins og vanalega.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí