Barátta trans fólks!

S01 E011 — Sósíalískir femínistar — 2. okt 2023

Gestir þáttarins eru Arna Magnea Danks og Halldóra Hafsteinsdóttir trans aðgerðasinnar en þær ræða baráttuna og mikilvægi hennar í sögulegu samhengi og bakslagið sem kynsegin og trans fólk stendur frammi fyrir í dag. Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí