Baráttan um bjargirnar

S01 E008 — Samtal á sunnudegi — 12. mar 2023

Stefán Ólafsson prófessor hefur undanfarið starfað sem sérfræðingur og setið í samninganefnd félagsins. Hann ræðir þá reynslu í samtali á sunnudegi um verkalýðsmál en ekki síður um bók sína, Baráttan um bjargirnar, þar sem meginstefið er áhrif verkalýðsbaráttunnar á samfélagið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí