BHM, Færeyjar, íslenska & brottvísanir
Friðrik Jónsson formaður BHM kemur að Rauða borðinu og segir hverjar kröfur háskólamenntaðra eru í komandi kjaraviðræðum. Dávur í Dali lítur við og fræðir okkur um Færeysk stjórnmál. Við höldum áfram umræðu um íslenskukennslu fyrir innflytjendur og ræðum nú við Sigurður Hermannsson. Palestínski flóttamaðurinn Mohammed Alkurd var fluttur úr landi í síðustu viku en er kominn aftur. Hann segir sögu sína við Rauða borðið. Síðan verður farið yfir fréttir dagsins.