Björgun barna, útlendingaandúð, mislingar og Ástþór

S05 E031 — Rauða borðið — 7. feb 2024

Við byrjum á því að slá á þráðinn til Kairó þar sem rithöfundarnir Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Kristín Eiríksdóttir og blaðakonan María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp hafa heimt móðir og þrjú börn hennar af Gaza. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði ræðir áhrif hælisleitenda og innflytjenda á stjórnmál í Evrópu og hér hema. Erla Dóris Halldórsdóttir sagnfræðingur og hjúkrunarfræðingur segir okkur síðan frá mislingum, berklum, holdsveiki og öðrum skæðum pestum. Í lokin kemur Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi að Rauða borðinu og segir frá sér, framboði sínu, stefnu og sýnum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí