Borgin, öryggi og gervigreind

S04 E057 — Rauða borðið — 18. apr 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Borgarfulltrúarnir Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon ræða um borgarmálin. 3. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Silja Báru Ómarsdóttir ræða um öryggismál Íslands. 4. Þórhallur Magnússon heimspekimngur og tónlistarmaður segir frá reynslu sinni af gervigreind.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí