Börn, fjöldamorð og hrun
Við ræðum við Önnu Mjöll Guðmundsdóttur formann Fyrsti fimm um stöðu barnafjölskyldna á Íslandi í Samanburði við Norðurlöndin. Ræðum síðan við Braga Pál Sigurðsson rithöfund um fjöldamorð á kommúnistum í Indónesíu 1965, sem framin voru með vitund bandarísku leyniþjónustunnar, og afleiðinga þeirra. Við minnumst Hrunsins og segjum fréttir dagsins.