Hin Reykjavík – Börn og Covid

S01 E055 — Reykjavíkurfréttir — 1. des 2020

Hvernig líður börnum í þeim aðstæðum sem nú eru uppi í samfélaginu? Hvað er hægt að gera til að tryggja börnum vellíðan og velferð í gegnum ástandið? Laufey, Danni og Sanna tala saman um skólastarf og aðstæður barna í Covid og hvað stjórnvöld geta gert til að passa að ekkert barn þurfi að vera skilið eftir í þeim aðstæðum sem samfélagið er í þessa dagana.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí