Braggahverfi nútímans, stjórnmálakreppa til hægri
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar kemur að Rauða borðinu og ræðir braggahverfi nútímans í tilefni af brunanum í Hafnarfirði. Erum við á leið í aftur á bak, hröðum skrefum? Arnar Þór Jónsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins líka og ræðir kreppu hægrisins og Sjálfstæðisflokksins, en hann hefur verið í opinni uppreisn gegn forystu flokksins? Hvers vegna líður hægrinu svona illa? spyrjum við Arnar Þór, eins og aðra hægrimenn sem koma að Rauða borðinu í haust.