Breiðholtið sem staður, hugarástand og hugtak

S04 E088 — Rauða borðið — 28. jún 2023

Við tileinkum þátt kvöldsins Breiðholtinu. Eftir fréttir dagsins ræðum við þær Dýrfinnu Benitu Basalan, Melanie Ubaldo og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um Breiðholtið sem hverfi, sem hugarástand, sem slömm, sem skammaryrði og samfélag. Þær segja frá fátækt og vangetu kerfisins til að mæta fátækum börnum, frá fordómum sem dynja á þeim ekki eru hvít og frá samfélagi hinna fátæku og jaðarsettu. Og hvernig það er að ganga með Breiðholtið innra með sér þótt fólk sé flutt burt.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí