Bretland, leigjendur, Ísrael, sjúkrasaga, vanlíðan

S04 E045 — Rauða borðið — 27. mar 2023

Við ræðum við Jónas Atli Gunnarsson hagfræðing um verðbólgu, vexti og efnahagskreppu í Bretlandi. Guðmundur Hrafn Arngrímsson segir okkur fréttir af leigjendum. Magnús Bernharðsson prófessor segir okkur frá ástandinu í Ísrael og Mið-Austurlöndum. Sævar Daníel Kolandavelu segir okkur sjúkrasögu sína. Við ræðum við Ársæll Már Arnarsson prófessor á menntavísindasviði um vanlíðan barna og ungmenni. Og við segjum fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí