Danmörk, Íran og kristni að verða til
Í Danmörku er verið að mynda yfir miðjuna eins og sagt er. Hverju breytir það? Gísli Tryggvason spá í það. Uppreisnin heldur áfram í Íran, mótmælendur gefast ekki upp og heldur ekki klerkastjórnin. Kjartan Orri Þórsson metur stöðuna. Helgi Ingólfsson hefur þýtt bók Anthony Burgess um fyrstu ár og áratugi kristninnar. Hann segir okkur frá henni. Við förum síðan yfir fréttir dagsins.