Dýrtíð, kolefnabinding, Konukot og Kína

S04 E025 — Rauða borðið — 28. feb 2023

Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna kemur til okkar við Rauða borðið og segir okkur frá neytendavernd á tímum verðbólgunnar. Jón Gunnar Ottósson, fyrrum forstjóri Náttúrufræðistofnunar, segir okkur frá gagnrýni sinni á skógrækt sem kolefnabindingu. Kolbrúnu Kolbeinsdóttur kynjafræðingur segir okkur frá rannsókn sinni á Konukoti. Og Geir Sigurðsson prófessor segir okkur frá Kína og stöðu þess í heiminum. Og við segjum fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí