Dýrtíð, VR, leigjendur og aldraðir

S02 E012 — Rauða borðið — 6. feb 2023

Ásgeir Brynjar Torfason lítur við á Rauða borðinu og ræðir við okkur um verðbólgu og vexti í aðdraganda vaxtaákvörðunar Seðlabankans? Eru engin önnur ráð gegn verðbólgu en að skrúfa upp vexti? Elva Hrönn Hjartardóttir bíður sig fram til formanns VR gegn Ragnari Þór Ingólfssyni. Hver er Elva Hrönn og hvað vll hún með VR og verkalýðshreyfinguna? Guðmundur Hrafn Arngrímsson kemur við og segir okkur fréttir af leigjendum. Haukur Arnþórsson hefur kynnt sér kjör aldraða undanfarin ár. Við ræðum við hann stöðu aldraða en ekki síður þær aðferðir sem þeir hafa notað í baráttu sinni. Og ættu að nota. Og við segjum ykkur fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí