Dýrtíðin og óstjórn í efnahags- og loftlagsmálum

S04 E064 — Rauða borðið — 27. apr 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna, Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ, Laufey Líndal Ólafsdóttir formaður Pepp, samtaka fólks í fátækt og og Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna ræða saman um stöðu almennings á tímum dýrtíðar, vaxtahækkana og lífskjarakreppu. 3. Ásgeir Brynjar Torfason ræðir um óstjórn ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. 4. Hjalti Hrafn Hafþórsson ræðir um óstjórn ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí