Efling, flokksblöð, opið vinnurými og strandveiðar
1. Fréttir dagsins. 2. Sólveig Anna Jónsdóttir fer yfir kosti þess og galla að Efling sé innan Starfsgreinasambandsins. 3. Hrafnkell Lárusson sagnfræðingur segir okkur frá tilurð, útgáfu og dauða flokksblaða á Austurlandi. 4. Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir og Arngrímur Vídalín lýsa andstöðu háskólafólk við fyrirhuguð opin vinnurými. 5. Kjartan Sveinsson er formaður Strandveiðifélagsins og stendur í stríði við öflugasta auðvald landsins, stórútgerðina.